dadi

Góður gestur

Miðvikudaginn 6. nóvember mætti Eyþór Ingi í skólann á Eyrarbakka og Stokkseyri og skemmti börnunum með söng sem þau tóku vel undir. Einnig gaf hann sér góðan tíma á eftir með þeim og flest fengu eiginhandaráritun.

Norræna skólahlaupið 2013

Miðvikudaginn 30. október n.k. ætla nemendur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri að taka þátt í Norræna skólahlaupinu. Hlaupið verður kl. 12:35 á Stokkseyri, 1.-5. bekkur hleypur 2,5 km. og 6.-10. bekkur 5 km. Mælst er til þess að börnin mæti í góðum skóbúnaði til hlaupa og í þægilegum fötum til hreyfingar.   ___________________________________________________________ Um …

Norræna skólahlaupið 2013 Read More »

Bansadagur

Mánudaginn 28. október verður bangsadagur í skólanum á Stokkseyri.  Nemendur mæta í náttfötum með bangsa og sparinesti. Skólahald brotið upp í lok dags.  Gæta þarf vel að hlífðarfötum og góðum undirfatnaði.  Kær kveðja Bangsateymið

Haustfrí

Kæru forráðamenn! Minnum ykkur á haustfríið núna á föstudaginn 18. október og komandi mánudag 21. október. Skóli hefst svo aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 22. október Athugið að skólavistin Stjörnusteinar er einnig lokuð þessa daga. Bestu kveðjur  Stjórnendur BES.

VEGLEG MÁLVERKAGJÖF

Góðir gestir komu færandi hendi í húsnæði skólans á Stoksseyri sl. fimmtudag. Það voru þeir bræður Hinrik Bjarnason og Sigurður Bjarnason sem komu og gáfu skólanum  málverk eftuir Gunnar S. Gestsson í minningu foreldra sinna Þuríðar Guðjónsdóttur og Bjarna Sigurðurssonar frá Ranakoti.

Námsefniskynningar fyrir foreldra

Námsefniskynningar fara fram sem hér segir: Á Eyrarbakka, 7. – 10. bekkur Þriðjudaginn  10. september  kl 17.30 – 18.30 Farið í gegnum námsefni og vetrarstarfið í bekknum Að lokinni kynningu er boðað til fundar með forráðamönnum 10. bekkinga þar sem rætt verður um skólaferðalagið í vor og fjáraflanir vegna þess. Á Stokkseyri, 1. – 6. bekkur …

Námsefniskynningar fyrir foreldra Read More »

Hópefli

Fyrstu 2 dagarnir í skólum á Eyrarbakka voru nýttir í umræðu og hópastarf. Krökkunum var skipt í fjóra hópa og voru verkefnin þessi: Félagsmál, námstækni, réttindi og skyldur nemenda og hópefli. Í hópeflinu áttu krakkarnir að byggja turna úr spagetti með sykurpúða á toppnum eftir ákveðnum fyrirmælum. Þau voru ótrúlega klár að finna lausn á …

Hópefli Read More »

Skólaslit BES

Skólaslit Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fóru fram á Stað á Eyrarbakka þriðjudaginn 4. júní. Í erindi skólastjóra kom m.a. fram að góður svipur hafi verið á skólastarfinu í vetur og nemendur almennt sinnt náminu af kostgæfni. Vorvitnisburðir nemenda beri þeim vitni um

LOKADAGAR OG SKÓLASLIT

Nú fer að styttast  skólaárið  2012 – 2013.  Núna standa yfir Barnabæjardagar sem ganga afar vel og er mikil vinna á þeim 16 vinnustöðum sem í boði voru. Skipulagið framundan er sem hér segir: 31. maí Barnabær opinn frá 09.30 – 12.00. Verðum ekki með posa þannig að fólk er hvatt til að koma með lausafé. …

LOKADAGAR OG SKÓLASLIT Read More »