Elísabet Steinunn Jóhannsdóttir

Hreinsunardagur

Ágætu foreldrar   Á morgun föstudag 23. maí ætlum við í skólanum að snyrta þorpin okkar með því að tína upp rusl. Það er því mikilvægt að börnin komi klædd miðað við veður svo þau geti tekið þátt í þessu átaki. Á morgun lýkur kennslu á Eyrarbakka (7.-10.bekk) kl. 12:30 og á Stokkseyri (1.-6.bekk) kl. …

Hreinsunardagur Read More »

VEISTU HVAÐ BARNIÐ ÞITT ER AÐ GERA Í FARSÍMANUM SÍNUM?………. EN Í IPADNUM?

                   Í kvöld, fimmtudaginn 27. febrúar kl. 19:30 stendur forvarnarteymi Árborgar, BES og foreldrafélagið fyrir fræðslufyrirlestri um internet- og nýmiðlanotkun  í samstarfi við samtökin SAFT og Heimili og Skóla. Þættir eins og neteinelti, netsamskipti og hinir ýmsu samskiptamiðlar verða skoðaðir ásamt mörgu öðru.  Þennan dag munu nemendur í 6. og 7.bekk fá fræðslu um …

VEISTU HVAÐ BARNIÐ ÞITT ER AÐ GERA Í FARSÍMANUM SÍNUM?………. EN Í IPADNUM? Read More »

Stóra upplestrarkeppnin

Í dag voru valdir fulltrúar BES í stóru upplestarkeppnina sem haldin verður í Þorlákshöfn í vor.  Þessi keppnin er haldin árlega í 7.bekk.  Nemendur lesa upp fyrir framan áhorfendur og dómnefnd.  Allir nemendur 7.bekkjar tóku þátt og hefðu þau öll getað verið verðugir fulltrúar okkar skóla. Kennari þeirra er Inga Berglind Einars Jónsdóttir Fulltrúar BES verða …

Stóra upplestrarkeppnin Read More »

Gleðilegt ár

Gleðilegt ár og takk fyrir liðið. Í gær mættu nemendur til starfa og var það kærkomið í hugum flestra þó margir væru þreyttir í morgunsárið svona fyrsta daginn.  Í gær tóku nýjar stundaskrár gildi og hafa nemendur fengið þær afhentar. Á morgun fáum við góðan gest í heimsókn en þá mun rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson koma …

Gleðilegt ár Read More »

Marita fræðsla

  Tvö andlit eiturlyfja Foreldranámskeið um skaðsemi og einkenni eiturlyfjaneyslu. Sýnd verður heimildarmynd um ungt fólk á Íslandi sem er, eða hefur verið, fast í fíkniefnaneyslu. Viðtöl eru tekin við þetta unga fólk, allt niður í 15 ára gamalt, þar sem það segir sína sögu. Fullorðnir fá að sjá svipað prógram og unglingarnir, sem gerir …

Marita fræðsla Read More »

Dagur gegn einelti

Í dag er dagur gegn einelti.  Við héldum hann hátíðlegan með því að setja saman púsl sem nemendur allra bekkja hafa unnið.  Púslið er hringur sem á að tákna eineltishringinn og minna okkur á vináttu og samkennd. Myndin í fullri stærð