magnus

Skólaslit BES 4. júni kl. 17.00

Skólaslit Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri verða í húsnæði skólans á Stokkseyri miðvikudaginn 4. júni kl. 17.00 Skólabíllinn fer frá skólanum á Eyrarbakka kl. 16.45 Stjórnendur

Verkafall grunnskólakennara

Kæru foreldrar og forráðamenn Eins og flestum er kunnugt hafa kennarar í grunnskólum boðað verkfall þann 15. maí n.k.. og tekur það gildi hafi ekki náðst kjarasamningar fyrir þann tíma.  Vegna þessa eruð þið beðin um að fylgjast vel með fréttum af gangi mála. Ef til boðaðs verkfalls kemur fellur öll kennsla niður í Barnaskólanum …

Verkafall grunnskólakennara Read More »

BES í úrslitum í Nýsköpunarkeppni Grunnskólanemenda

Í vetur  skráði BES sig í nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda og tóku nemendur í 5. 6. og 7. bekk þátt í verkefninu. Hingað kom öflugur fyrirlesari sem fræddi starfsmenn um keppnina og nýsköpunarkennslu og kveikti mikinn áhuga á verkefninu.  Ragnar Gestsson, smíðakennari hafði umsjón með verkefninu og undir hans stjórn skiluðu nemendur inn yfir 100 hugmyndum í …

BES í úrslitum í Nýsköpunarkeppni Grunnskólanemenda Read More »

Fyrr heim á Öskudegi!

Skóla lýkur fyrr á Öskudaginn. Skóla lýkur um 13.00 óg á það við um alla bekki skólans. Með þessu er verið að gefa nemendum færi á því að fara um sveitarfélagið og syngja fyrir alla sem vilja hlusta!

Starfsdagur og viðtalsdagur í BES mánudaginn 24.02 og þriðjudaginn 25.02

Nú er komið að annarskilum. Nk. mánudag er starfsdagur í skólanum og á þriðjudeginum er síðan viðtalsdagur. Öll viðtöl eru í húsnæði skólans á Stokkseyri. Upplýsingamiðar vegna viðtalanna eru farnir út en vil vilum minna forráðamenn á að hafa samband við umsjónarkennara ef tíminn hentar ekki! Við viljum minna foreldra og forráðamenn á að skoða …

Starfsdagur og viðtalsdagur í BES mánudaginn 24.02 og þriðjudaginn 25.02 Read More »

Fræðsluerindi

Lesblinda – fræðsluerindi – 3 kennslustundir   Frá 03.02.2014 20:00 , til 03.02.2014 22:00 Staður: Fjölheimar, við Bankaveg, Selfossi Bankavegur, Selfoss, Iceland Námskeiðsflokkur: Ýmis námskeið , Örnámskeið/fyrirlestur , Fræðsluerindi Allir velkomnir Í erindinu segir Snævar Ívar frá sjálfum sér og lífi sínu sem lesblindur einstaklingur og hvernig hann hefur tekist á við lesblinduna.  Kynnt verða …

Fræðsluerindi Read More »

Hvatningarverðlaun Heimilis og Skóla 2013

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri hlaut í gær Hvatningarverðlaun  Heimilis og Skóla við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu.. Verðlaunin voru veitt fyrir BARNABÆ.  Tilnefningar til verðlauna Heimilis og skóla voru 28 þetta árið.

Páskaleyfi framundan!!!

Núna að lokinn mikilli árshátíðarlotu stefnum við inn í páskaleyfið. Síðastliðinn miðvikudag var unglingastigið með sína árshátíð í sal skólans á Stokkseyri. Nemendur lögðu mikið í skreytingar og uppsetningu hátíðarinnar og var salurinn og borðin glæsileg! Að loknu borðhaldi þar sem íslenska lambalærið var í hávegum haft hófst öflug skemmtidagskrá sem nemendur höfðu unnið að. …

Páskaleyfi framundan!!! Read More »

Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

Framundan er lokavika skólans fyrir páskaleyfi. Það þýðir að runnin er upp tími árshátíðarinnar. Eins og fram kemur í skóladagatali skólans er árshátíðin fimmtudaginn 21. mars. Nánari upplýsingar verða sendar í töskupósti og í gegnum mentor. En til viðbótar þessu verður 7. – 10. bekkur með sína árshátíð miðvikudaginn 20. mars. Sú árshátíð verður í …

Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri Read More »

Kynfræðsla fyrir nemendur á unglingastigi

Mánudaginn 21. janúar nk. mun hún Sigga Dögg kynfræðingur koma með kynfræðslu inn í skólann fyrir nemendur í 8. – 10. bekk skólans. Boðið er upp á þessa fræðslu í öllum Skólum Árborgar og foreldrum jafnframt boðið að koma á kynningu í kjölfarið.  Fyrirlesturinn fyrir foreldra barna í Barnaskóla Eyrarbakka og Stokkseyrar  er mánudaginn 21. janúar kl. 17.15 – …

Kynfræðsla fyrir nemendur á unglingastigi Read More »