magnus

Flygillinn okkar!

Fimmtudaginn 7. júní var flygillinn okkar vígður. Saga þessa flygils er ekki alveg ljós en húsvörðurinn okkar vakti athygli Magnúsar skólastjóra á því að í áhaldahúsi Árborgar á Stokkseyri væri flygill sem væri í afar slæmu ásigkomulagi. Við skoðun vaknaði sú hugmynd að fá leyfi til að taka flygilinn og láta gera

Starfsmannalisti í Barnabæ

Nú hefur starfsmannalistinn vegna Barnabæjar verið sendur í gegnum Mentor til allra forráðamanna. Hann verður birtur hér á heimsíðunni á morgun, föstudaginn 1. júní. Í dag fór einnig heim töskupóstur vegna Barnabæjardaganna.  

Umsóknir um vinnu í Barnabæ!!!

Í dag koma nemendur skólans heim með BARNAT’IMANN, 1.tbl annars árgangs. Í honum er ýmislegt til upplýsingar um Barnabæjardaga. Þar eru einnig atvinnuauglýsingar og umsóknareyðublöð sem fylla þarf út og skila í skólann. Frekari upplýsingar eru inn á fjaran.is en það er hlekur á heimasíðunni. Máli skiptir að umsóknirnar berist okkur eins fljótt og mögulegt …

Umsóknir um vinnu í Barnabæ!!! Read More »

10. bekkingar lagðir af stað í skólaferðalagið!!!

Nemendur 10. bekkjar lögðu af stað í skólaferðalagið kl. 14.00 í gær. Mikil eftirvænting ríkti meðal nemenda og foreldra þegar brottfararstundin nálgaðist. Mikill fögnuður braust út þegar bíllinn lagði af stað og ferðin var hafin. Þegar við höfðum samband

Magnað bekkjarkvöld í 6. bekk!!!

Bekkjarhátíð í 6.bekk Miðvikudagskvöldið 25.04 var bekkjarhátíð í 6.bekk. Nemendur sýndu fjölbreytt skemmtiatriði sem þau höfðu æft heima, t.d. voru nokkrar stuttmyndir, leikþættir og skylmingalistir.  Nemendur buðu vinum og ættingjum

GLEÐILEGT SUMAR!

Starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri óska öllum nemendum og forráðamönnum þeirra gleðilegs sumars og þökkum fyrir veturinn!

Fjaran – vefur nemenda BES og Barnabæjarvefur

Við viljum endilega vekja athygli ykkar á FJÖRUNNI, vef nemenda BES. Tengill inn á hana er hér á síðunni. Hópur nemenda undir stjórn Fríðu vinnur við að uppfæra hana. Einnig er að opnast vefur vegna Barnabæjar en hann verður hér í öllu sínu veldi í vor! 😎 Stjórnendur

Fuglamyndir frá Alex Mána í 9. bekk

Alex Máni Guðríðarson, nemandi í 9. bekk skólans sýnir fuglamyndir í Dagskránni í dag.  Þetta eru glæsilegar myndir og hvet ég alla til að skoða þetta. Til hamingju með þetta Alex Máni! Starfsmenn BES.