Pall Sveinsson

Kraftmikil skólabyrjun

Það er óhætt að segja að skólastarf hafi byrjað af fullum krafti nú fyrstu daga skólaársins 2021-2022. Nemendur og starfsmenn hristu sig saman í leikjum og forvitnisgöngum um nærumhverfi og morgunsöngurinn fór af stað með glæsbrag.

Bólusetning við COVID-19 fyrir nemendur í 7.-10. bekk

Nú í ágúst verður boðið upp á bólusetningu gegn COVID-19 fyrir börn á aldrinum 12-15 ára. Bólusett verður þann 18. ágúst nk. í félagsheimilinu Þingborg í Flóahreppi  kl. 19:30 Forráðamaður sem óskar eftir bólusetningu fyrir barn sitt þarf að fylgja barni í bólusetninguna eða senda staðgengil 18 ára eða eldri með umboð. Börnum í 7. …

Bólusetning við COVID-19 fyrir nemendur í 7.-10. bekk Read More »

Sumarleyfi og breytingar á stundatöflum næsta skólaárs

Starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri eru komir í sumarleyfi. Skrifstofa skólans opnar þriðjudaginn 3. ágúst. Símenntunardagar kennara hefjast 11. ágúst og starfsdagar hefjast 16. ágúst. Skólasetning verður þriðjudaginn 24. ágúst. Á næsta skólaári verða gerðar breytingar á stundatöflum á yngsta stigi frá stundatöflu síðastliðins skólaárs. Nemendur yngsta stigs munu ljúka skóladegi kl. 13:15 daglega …

Sumarleyfi og breytingar á stundatöflum næsta skólaárs Read More »

Frábærir vordagar í BES

Vordagarnir í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri voru bæði fjölbreyttir og skemmtilegir. Margt fróðlegt og skemmtilegt var brallað, nemendaferð var farin á Þingvelli, Alviðra heimsótt, sund á Borg í Grímsnesi, hjólreiðaferðir farnar, umhverfisdagur með ruslatínslu, kayaksigling, íþrótta- og leikjadagur og svo fór Járkrakkinn fram í þriðja sinn. Járkrakkinn er þríþraut þar sem þriggja manna lið …

Frábærir vordagar í BES Read More »

Yfirlýsing vegna viðurkenninga til nemenda á skólaslitum grunnskóla

Skólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri og sviðsstjóri fjölskyldusviðs Sveitarfélagsins Árborgar harma mistök sem urðu við verðlaunaafhendingu á skólaslitum í sveitarfélaginu. Farið verður yfir framkvæmd skólaslita allra grunnskólanna á samstarfsvettvangi skólastjóra og sviðsstjóra með það að markmiði að fyrirbyggja slík mistök í framtíðinni. Páll Sveinson, skólastjóri Þorsteinn Hjartarson, sviðsstjóri  

Skólaslit við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri 9. júní 2021

Skólaslit Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fara fram miðvikudaginn 9. júní n.k. Í ár fara skólaslitin fara fram í þrennu lagi, sem hér segir:    Skólaslit 1. -6. bekkja  09:00 Skólaslit 1. – 6. bekkja í sal skólans á Stokkseyri. Einum forráðamanni er heimilt að koma með hverjum nemanda vegna sóttvarnareglna. Skólaakstur verður með þessum hætti:  08:45 Eyrarbakki – Stokkseyri  09:45 Stokkseyri – Eyrarbakki  …

Skólaslit við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri 9. júní 2021 Read More »

Skipulag vordaga

Mánudaginn 31. maí verður starfsdagur við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri og engin kennsla af þeim sökum. Hefðbundin kennsla verður 1. og 2. júní en í kjölfarið verða uppbrotsdagar. Dagskrá þeirra má sjá hér að neðan:   Vordagskrá 2021 – skipulag yngra stigs    Fimmtudagurinn 3. júní  – Ferða- og forvitnidagurinn  08:15 Bekkjarfundur í umsjónarstofu. 08:35 Nemendur yngra stigs fara í vettvangsferð á Þingvelli. Markmið ferðarinnar er  m.a. kynning á íslenskri náttúru og landmótun, Íslandssaga, félagsfærni með leikjum og samveru.  09:45 Ávaxtastund og leikir 10:45 Heimsókn …

Skipulag vordaga Read More »

BES í Skólahreysti, söngvarakeppni Samfés og Skjálftanum

Nemendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri hafa verið iðnir síðustu daga við allskyns þáttöku í hinum ýmsu viðburðum. Elín Karlsdóttir, nemandi í 10. bekk  Barnaskólans, tók þátt í söngvakeppni Samfés en hún sigraði forkeppni Zelsíuz fyrr í vetur. Lið BES tók svo þátt í Skólahreysti í gær og náði þeim árangri að verða í 6. …

BES í Skólahreysti, söngvarakeppni Samfés og Skjálftanum Read More »

Vel heppnuð árshátíð yngra stigs

Á dögunum fór árshátíð miðstigs fram. Í tvígang þurftum við að fresta árshátíðinni vegna Covid aðstæðna en í þriðja skiptið tókst það. Árshátíðin var með óvenjulegu sniði, engir gestir leyfðir og öll umgjörð með látlausu sniði. Engu að síður fór árshátíðin mjög vel fram og nemendur og starfsmenn voru alsælir eftir frábæra framistöðu og mikinn …

Vel heppnuð árshátíð yngra stigs Read More »