Pall Sveinsson

Barnaskólinn lítur sér nær

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri fékk á dögunum styrk frá Sprotasjóði fyrir skólaárið 2021 –2022. Verkefnið heitir BES lítur sér nær og snýr að samvinnu við nærsamfélagið á breiðum grundvelli. Markmið verkefnis er að efla samskipti, samhyggð og samvinnu meðal nemenda, kennara, foreldra og annarra í þorpunum þar sem skólinn starfar.  Einnig að efla og styrkja samstarf …

Barnaskólinn lítur sér nær Read More »

Árshátíðir, Blár dagur og sparinesti

Árshátíðum yngra  og eldra stigs var frestað í skyndi fyrir páska vegna reglugerðar um takmarkanir á skólahaldi. Við höfum ákveðið að taka ekki ákvörðun um hvenær þær fara fram fyrr en búið verður að gefa út nýja reglugerð varðandi Covid. Föstudaginn 9. apríl næstkomandi er dagur einhverfunnar. Við mælumst til þess að nemendur og starfsfólk …

Árshátíðir, Blár dagur og sparinesti Read More »

Ný reglugerð vegna heimsfaraldurs

Heilbrigðis-, mennta-, og menningarmálaráðuneyti hafa gefið út nýja reglugerð vegna heimsfaraldurs. Gildistíminn er frá 1. apríl 2021 til 15. apríl 2021. Reglugerðina er að finna á þessari slóð: Stjórnarráðið | COVID-19: Skólastarf eftir páska (stjornarradid.is)  Samkvæmt reglugerðinni getum við hafið skólastarf þriðjudaginn 6. apríl, eins og ráð var gert fyrir. Helstu takmarkanir verða þessar: Nemendur …

Ný reglugerð vegna heimsfaraldurs Read More »

Snemmbúið páskaleyfi vegna Covid-19

Heilbrigðisráðherra gaf út tilskipun í dag þess efnis að grunnskólum landsins skuli lokað frá og með deginum í dag og til 1. apríl vegna nýrrar stöðu í útbreiðslu Covid-19 veirunnar. Þetta þýðir að nemendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fara í páskaleyfi frá og með fimmtudeginum 25. mars 2021. Kennarar skólans stunda fjarvinnu að heiman …

Snemmbúið páskaleyfi vegna Covid-19 Read More »

Árshátíðir og páskaleyfi

Upp er runnin árshátíðarvika. Árshátíð eldra stigs er fimmtudaginn 25. mars og árshátíð yngra stigs er á dagskrá föstudaginn 26. mars og . Fjöldatakmarkanir og fjarlægðartakmarkanir gera það að verkum að við getum ekki boðið foreldrum eða öðrum áhorfendum á árshátíðinar. Nemendur og starfsfólk yngra stigs BES verða því einu áhorfendurnir. Við munum reyna að …

Árshátíðir og páskaleyfi Read More »

Dans fyrir alla í heimsókn

Á dögunum fengu nemendur í 8. – 10. bekk heimsókn frá þeim Snædísi Lilju Ingadóttur og Valgerði Rúnarsdóttur hjá Dans fyrir alla. Dans fyrir alla er samstarfsaðili Skjálfta sem er verkefni sem er að fara af stað í fyrsta skipti í öllum skólum Árnessýslu undir dyggri handleiðslu Ásu Berglindar Hjálmarsdóttir. Skjálfti er hæfileikakeppni milli skóla …

Dans fyrir alla í heimsókn Read More »

Barnaskólinn sem Erasmus+ skóli

Síðastliðið haust auglýsti Rannís, sem er landsskrifstofa Erasmus+ á Íslandi,  eftir umsóknum í nýtt verkefni sem kallast Erasmus+ skóli. Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri sótti um að vilja efla sig á fimm sviðum með aðstoðar Evrópusamstarfs. Sviðin fimm eru umhverfismennt, heilsueflandi skóli, teymiskennsla, stafræn menntun og menntun fyrir alla. Umsóknin var unnin af Sigríði Pálsdóttur …

Barnaskólinn sem Erasmus+ skóli Read More »

Þingstörf í skóla

Nú fyrir stuttu voru nemendur unglingadeildar Barnaskólans að klára mjög áhugavert verkefni tengt þemanu lýðræði. Nemendur byrjuðu á því að “kjósa” sig í flokka. Í boði voru 6 flokkar sem hver um sig var með þrjú aðalatriði sem flokkurinn lagði áherslur á (sem dæmi: Viðskipti, Náttúra og Heilsa). Svo þegar nemendur voru flokksbundnir átti flokkurin að …

Þingstörf í skóla Read More »

LOPI sýnir Perfect

Leikhópurinn LOPI, sem er leikhópur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri, sýnir þessa dagana leikverkið Perfect eftir Hlín Agnarsdóttur. Alls taka sextán leikarar og tæknimenn þátt í sýningunni  sem hefur verið í undirbúningi síðustu vikur. Verkið er ádeila á raunveruleikaþætti og ferst leikurum listavel úr hendi að skila þeirri ádeilu. Leikstjóri sýningarinnar er Magnús J. Magnússon, …

LOPI sýnir Perfect Read More »