Val í 8.-10. bekk

Þetta skólaárið eru margvíslegar valgreinar í boði fyrir unglingastigið en allar upplýsingar er að finna hér.

Til viðbótar við það sem hér er kynnt býðst nemendum að taka þátt í LOPA leiklistarfélagi undir stjórn Magnúsar. LOPI fer fram utan skóla en gildir sem ein valgrein. Stefnt er að sýningum í október og mars ásam jólasýningu í desember.