
Fréttasafn
Nemendur í 2. bekk Barnaskólans hafa verðið að semja bekkjarsöng með það markmið að æfa endarím, þroska hljóðvitund og efla bekkjaranda. Hugmyndin kemur frá umsjónarkennara bekkjarins, Gunnari Geir Gunnlaugssyni. Nemendur...
Þriðjudagskvöldið 12. janúar næstkomandi býður Forvarnarteymi Árborg í samstarfi við SAMBORG upp á fræðsluna hennar Erlu Björnsdóttur sem ber yfirheitið Betri Svefn. Í fyrirlestri sínum mun Erla tala almennt um...
Frá og með þriðjudeginum 5. janúar næstkomandi tekur gildi ný reglugerð er varðar skólastarf með takmörkunum vegna heimsfaraldurs. Sú reglugerð gerir okkur kleift að taka upp skólastarf nær óskert frá...
Nemendur í 1. til 6. bekk í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hafa notað aðventuna til að lesa jólasögur. Fyrir hverja lesna bók hefur nemandi fengið afhent hjarta eða stjörnu,...