Nemendaráð

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri leggur mikið upp úr að nemendalýðræðið sé sterkt og gegnir nemendaráð þar veigamestu hlutverki.

Nemendaráð skólaárið 2022-2023

Umsjónarmaður: Charlotte Sigrid á Kósini

Formaður: Arnar Helgi Arnarsson/Hrafntinna Líf Elfarsdóttir

Meðstjórnendur:
Fannar Valberg Valdimarsson
Guðbjörg Kristín Víglundsdóttir
Ísold Ylfa Þórarinsdóttir
Elsa Kristín Grétarsdóttir
Maggie María Eiden