Fréttasafn
Foreldrafélagið gaf skólanum gínu fyrir textíl og hefur hún fengið nafnið Besdía. Þökkum við foreldrafélaginu kærlega fyrir.
Lesa meira >>Sundkennsla nemenda er nú að ljúka þegar haustfrí hefst, og nemendur fara aftur í sund eftir páska þegar næsta sundnámskeið hefst. Nemendur í 5.-10. bekk enduðu sundnámskeiðið á hápunkti með […]
Lesa Meira >>Miðvikudaginn 2. október tóku nemendur í 9. bekk þátt í Forvarnardegi Árborgar. Nemendum úr grunnskólum Árborgar var skipt í hópa og fengu kynningar á ýmsu tengdu forvörnum, heilsu og lífsstíl. […]
Lesa Meira >>Stjórn foreldrafélagsins færði okkur gjöf á dögunum fyrir hönd foreldrafélagsins. Yngra stigið fékk að gjöf skóflur í nýja sandkassann og unglingastigið fékk að gjöf nýja fótbolta og körfubolta. Þökkum foreldrafélaginu […]
Lesa Meira >>Fréttasafn
Foreldrafélagið gaf skólanum gínu fyrir textíl og hefur hún fengið nafnið Besdía. Þökkum við foreldrafélaginu kærlega fyrir.
Lesa meira >>Sundkennsla nemenda er nú að ljúka þegar haustfrí hefst, og nemendur fara aftur í sund eftir páska þegar næsta sundnámskeið hefst. Nemendur í 5.-10. bekk enduðu sundnámskeiðið á hápunkti með […]
Read More >>Matseðill vikunnar
- 10 Þri
-
-
Soðinn fiskur og kartöflur. Salatbar.
-
- 11 Mið
-
-
Grjónagrautur, lifrapylsa/blóðmör. Salatbar.
-
- 12 Fim
-
-
Pestófiskur og kartöflur. Salatbar.
-
- 13 Fös
-
-
Hakkbuff og kartöflumús. Salatbar.
-
- 16 Mán
-
-
Hakk og heilhveitipasta. Salatbar.
-
Viðburðir
There are no upcoming events.