Fréttasafn

Vel heppnuð jólapeysusmiðja í BES

23. nóvember 2022

Jólapeysu/flíkurgerð BES og nágrennis Jólapeysur og jólapeysudagar hafa valdið spennu hjá nemendum BES um langa hríð.  Sumir eru spenntir yfir því að fá að koma í peysunum/sokkunum/húfunum sínum, en aðrir …

Vel heppnuð jólapeysusmiðja í BES Read More »

Lesa meira >>

Jólapeysusmiðja 21. nóvember – Allir velkomnir

17. nóvember 2022

Allir velkomnir í jólapeysusmiðju í sal skólans á Stokkseyri mánudaginn 21. nóvember klukkan 18-20. Viðburður í samstarfi við foreldrafélag Barnaskólans og sprotasjóðsverkefnisins „Bes lítur sér nær“. Það má koma með alls …

Jólapeysusmiðja 21. nóvember – Allir velkomnir Read More »

Lesa Meira >>

170 ára afmælishátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

22. október 2022

Í dag var 170 ára afmælishátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri í tilefni afmælisins 25. október 2022. Samkoman var vel sótt af fólkinu í samfélaginu og starfsmenn skólans eru í …

170 ára afmælishátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri Read More »

Lesa Meira >>

170 ára afmælishátíð skólans laugardaginn 22. október 2022

21. október 2022

Í tilefni að 170 ára afmæli skólans þann 25. október 2022 verður vegleg afmælishátíð laugardaginn 22. október klukkan 14 – 16 í sal skólans á Stokkseyri. Allir velkomnir.

Lesa Meira >>
Fréttasafn

Vel heppnuð jólapeysusmiðja í BES

23. nóvember 2022

Jólapeysu/flíkurgerð BES og nágrennis Jólapeysur og jólapeysudagar hafa valdið spennu hjá nemendum BES um langa hríð.  Sumir eru spenntir yfir því að fá að koma í peysunum/sokkunum/húfunum sínum, en aðrir …

Vel heppnuð jólapeysusmiðja í BES Read More »

Lesa meira >>

Jólapeysusmiðja 21. nóvember – Allir velkomnir

17. nóvember 2022

Allir velkomnir í jólapeysusmiðju í sal skólans á Stokkseyri mánudaginn 21. nóvember klukkan 18-20. Viðburður í samstarfi við foreldrafélag Barnaskólans og sprotasjóðsverkefnisins „Bes lítur sér nær“. Það má koma með alls …

Jólapeysusmiðja 21. nóvember – Allir velkomnir Read More »

Read More >>

Matseðill vikunnar

28 Mán
 • Karrýfiskur, kartöflur og salat.

29 Þri
 • Matarmikil grænmetissúpa, brauð með osti og áleggi. Salatbar

30 Mið
 • Mexíkósk grýta og kartöflumús. Salatbar

Viðburðir

28 nóvember 2022
 • 28 nóvember 2022

  Söngstund 8:15

1 desember 2022
 • 1 desember 2022

  Fullveldisdagurinn

2 desember 2022
 • 2 desember 2022

  Jólafatadagur

5 desember 2022
 • 5 desember 2022  08:15 - 09:15

  Söngstund

9 desember 2022
 • 9 desember 2022

  Jólafatadagur