Fréttasafn

Foreldrafélag Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

21. október 2020

Á dögunum fór aðalfundur Foreldrafélags BES fram. Þar var kjörin ný stjórn en hana skipa: Formaðurinn Elín Katrín Rúnarsdóttir (Elka), varaformaður Sara Dögg Arnardóttir, gjaldkeri Drífa Pálín Geirsdóttir, ritari Áslaug Halla Elvarsdóttir og...

Haustfrí 15. og 16. október

12. október 2020

Dagana 15. og 16. október verður haustfrí í grunnskólum Árborgar. Um leið og starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri  óska þess að fríið verði nemendum og fjölskyldum þeirra gott vonum...

Ljóðalestur á ensku

1. október 2020

Nemendur í 9. og 10. bekk skólans hafa á síðustu vikum verið að semja ljóð undir þemanu Vision í enskutímum hjá Halldóru Björk. Í dag fluttu nemendurnir ljóðin sín fyrir...

Vel sóttur og gagnlegur foreldrafundur

25. september 2020

Fimmmtudaginn 24. september boðuðu stjórnendur Barnaskólans til fundar með foreldrum og forráðamönnum nemenda úr 7. – 10. bekkjum. Markmiðið með fundinum var að ræða útivistartíma, reiðhjóla- og rafhjólanotkun, samskipti, svefnvenjur,...

Fréttasafn

Foreldrafélag Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

21. október 2020

Á dögunum fór aðalfundur Foreldrafélags BES fram. Þar var kjörin ný stjórn en hana skipa: Formaðurinn Elín Katrín Rúnarsdóttir (Elka), varaformaður Sara Dögg Arnardóttir, gjaldkeri Drífa Pálín Geirsdóttir, ritari Áslaug Halla Elvarsdóttir og...

Haustfrí 15. og 16. október

12. október 2020

Dagana 15. og 16. október verður haustfrí í grunnskólum Árborgar. Um leið og starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri  óska þess að fríið verði nemendum og fjölskyldum þeirra gott vonum...

Réttur dagsins

Enginn matur í dag.

VIðburðir

There are no upcoming events.