Fréttasafn

Frábærir vordagar í BES

24. júní 2021

Vordagarnir í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri voru bæði fjölbreyttir og skemmtilegir. Margt fróðlegt og skemmtilegt var brallað, nemendaferð var farin á Þingvelli, Alviðra heimsótt, sund á Borg í Grímsnesi, …

Frábærir vordagar í BES Read More »

Lesa meira

Yfirlýsing vegna viðurkenninga til nemenda á skólaslitum grunnskóla

15. júní 2021

Skólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri og sviðsstjóri fjölskyldusviðs Sveitarfélagsins Árborgar harma mistök sem urðu við verðlaunaafhendingu á skólaslitum í sveitarfélaginu. Farið verður yfir framkvæmd skólaslita allra grunnskólanna á samstarfsvettvangi …

Yfirlýsing vegna viðurkenninga til nemenda á skólaslitum grunnskóla Read More »

Lesa Meira>>

Skólaslit við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri 9. júní 2021

3. júní 2021

Skólaslit Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fara fram miðvikudaginn 9. júní n.k. Í ár fara skólaslitin fara fram í þrennu lagi, sem hér segir:    Skólaslit 1. -6. bekkja  09:00 Skólaslit 1. – 6. bekkja í sal …

Skólaslit við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri 9. júní 2021 Read More »

Lesa Meira>>

Skipulag vordaga

31. maí 2021

Mánudaginn 31. maí verður starfsdagur við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri og engin kennsla af þeim sökum. Hefðbundin kennsla verður 1. og 2. júní en í kjölfarið verða uppbrotsdagar. Dagskrá …

Skipulag vordaga Read More »

Lesa Meira>>
Fréttasafn

Frábærir vordagar í BES

24. júní 2021

Vordagarnir í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri voru bæði fjölbreyttir og skemmtilegir. Margt fróðlegt og skemmtilegt var brallað, nemendaferð var farin á Þingvelli, Alviðra heimsótt, sund á Borg í Grímsnesi, …

Frábærir vordagar í BES Read More »

Lesa meira

Yfirlýsing vegna viðurkenninga til nemenda á skólaslitum grunnskóla

15. júní 2021

Skólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri og sviðsstjóri fjölskyldusviðs Sveitarfélagsins Árborgar harma mistök sem urðu við verðlaunaafhendingu á skólaslitum í sveitarfélaginu. Farið verður yfir framkvæmd skólaslita allra grunnskólanna á samstarfsvettvangi skólastjóra og sviðsstjóra með það að markmiði að fyrirbyggja slík mistök í framtíðinni.

Páll Sveinson, skólastjóri

Þorsteinn Hjartarson, sviðsstjóri

 

Matseðill vikunnar

Enginn matur í dag.

VIðburðir

There are no upcoming events.