Læsisstefna Árborgar

Lestrarstefna skólans miðar að því að efla lestarfærni nemenda, efla faglega þekkingu starfsmanna á lestrarkennsluaðferðum, samræma vinnubrögð er viðkoma lestri og lestrarkennslu og efla heimilin til þátttöku. Lestrarnámið hefst á heimilinu og síðar verður það sameiginlegt hlutverk heimilis og skóla að sjá um lesturinn.