Bekkjartenglar

Bekkjartenglar – skipan og hlutverk.

  • Bekkjartenglar eru tveir í hverjum bekk og kosnir af foreldrum í byrjun skólaárs eða tilnefndir í samráði við fyrri bekkjarfulltrúa.
  • Hlutverk þeirra er að stuðla að auknu samstarfi foreldra, kennara og nemanda innan hvers bekkjar.
  • Bekkjartenglar kalla saman foreldra barnanna í bekknum eigi sjaldnar en tvisvar á ári , í fyrra skiptið í upphafi skólaárs, eigi síðar en í lok septembermánaðar.
  • Bekkjartenglar eru tengiliðir foreldra innbyrðis.
  • Bekkjartenglar reyna að virkja sem flesta foreldra í bekkjarstarfinu og skipta verkefnum með foreldrum í upphafi skólaárs, t.d. umsjón bekkjarskemmtana.
  • Bekkjartenglar sjá um að safna gögnum um foreldrastarf hvers vetrar í bekkjarmöppu.
  • Bekkjartenglar eru tengiliðir foreldra við stjórn foreldrafélagsins.

Bekkjartenglar 2020-2021

1.Bekkur

Elín Katrín Long
elkalong@simnet.is

Gunnhildur Rán Hjaltadóttir
gunnhildurran@hotmail.com

2.Bekkur

Vigdís Sigurðardóttir
vigdis@disin.net

Nafn
netfang

3.Bekkur

Auður Hlín Ólafsdóttir
aho12@hi.is

Áslaug Halla Elvarsdóttir
asa2001@visir.is

4.Bekkur

Viktoría Ýr Norðdahl
viktoriayrnorddahl@gmail.com

Nína Dóra Óskarsdóttir
ninadora84@gmail.com

5.Bekkur

Ólafur Már Ólafsson
hannaoli@simnet.is

Óskar Örn Vilbergsson
oskarorn@vilbergsson.is

 

 

 

 

6.Bekkur

Tanya Lind Daníelsd Pollock
tanyalind@gmail.com

Bergljót Arnalds
b.arnalds@gmail.com

7.Bekkur

Sigríður Pjetursdóttir
siggapjeturs@simnet.is

Arndís Stefánsdóttir
arndisstef@simnet.is

8.Bekkur

Nafn
netfang

Nafn
netfang

9.Bekkur

Kata Gunnvör Magnúsdóttir
gunnlips2@gmail.com

Nafn
netfang

10.Bekkur

Birna Gylfadóttir
birnagylfa@gmail.com

Kolbrún Hulda Tryggvadóttir
kolbrunhulda@gmail.com

Ragna Berg Gunnarsdóttir
ragna.berg@barnaskolinn.is

Foreldrar/forráðamenn allra nemenda í 10. bekk eru bekkjartenglar