Foreldrafélag
Stjórn foreldrafélagsins er skipuð fimm aðalmönnum og tveimur til vara.
Tveir bekkjartenglar eru valdir úr hópi foreldra í hverjum umsjónarhópi og eru þeir leiðandi í foreldrastarfi í hverjum umsjónarhópi. Listi yfir bekkjartengla er að finna á bekkjartenglasíðu.
Stjórn foreldrafélags BES 2021-2022
Formaður
Elín Katrín Rúnarsdóttir (Elka)
elkalong@simnet.is
Gjaldkeri
Drífa Pálín Geirsdóttir
Ritari
Áslaug Halla Elvarsdóttir
asa2001@visir.is