Leyfisbréf

Leyfi  frá skóla í 1 til 2 daga er unnt að fá hjá umsjónarkennara. Leyfi til lengri tíma skal sækja um skriflega til skólastjóra. Leyfisbréfið er að finna hér fyrir neðan.

 

Tilvitnun í grunnskólalög nr. 91/2008, 15. grein.

 

"... Sæki foreldrar skólaskylds barns um tímabundna undanþágu þess frá skólasókn í einstökum námsgreinum eða að öllu leyti er skólastjóra heimilt að veita slíka undanþágu telji hann til þess gildar ástæður. Foreldrar skulu þá sjá til þess að nemandinn vinni upp það sem hann kann að missa úr námi meðan á undanþágu stendur."