Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Innritun í grunnskóla skólaárið 2024-2025

5. febrúar 2024

Innritun barna sem eru fædd árið 2018 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2024 fer fram á Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi. Reglur um skólahverfi, innritun og umsóknir í grunnskóla Árborgar má finna hér fyrir neðan […]

Lesa Meira >>

Miðvikudagur 31. janúar – Gul viðvörun

31. janúar 2024

Vegna mjög slæmrar veðurspár verður skólahald fellt niður í BES í dag miðvikudag 31. janúar eftir kl. 12:00. Rútan gengur hring í báðum þorpum og fer frá skólanum á Stokkseyri kl. 12:00. Nemendum verður gefið tækifæri á að borða áður […]

Lesa Meira >>
Elsta jólatré landsins skreytt

Elsta jólatré landsins skreytt af 10.bekk

22. nóvember 2023

Í dag miðvikudaginn 22. nóvember þáðu nemendur 10.bekkjar boð frá Byggðarsafni Árnesinga um að skreyta eftirlíkingu af elsta jólatré landsins í Húsinu á Eyrarbakka. Upprunalega tréð, sem er spýtutré, er frá árinu 1873 er úr uppsveitum Árnessýslu. Byggðarsafnið eignaðist tréð […]

Lesa Meira >>

Dagur íslenskrar náttúru

14. september 2023

Dagur íslenskrar náttúru er 16. september. Unglingastigið hélt upp á daginn í dag fimmtudaginn 14. september. Nemendur fóru út að plokka á Eyrarbakka í yndislegu veðri. Yngra stigið mun svo halda upp á daginn í næstu viku. Þá verða gróðursettar […]

Lesa Meira >>

Frístundamessa Árborgar laugardaginn 2. september

25. ágúst 2023
Lesa Meira >>

Skólasetning 2023

9. ágúst 2023

Skólasetning Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fer fram miðvikudaginn 23. ágúst 2023 í húsnæði skólans á Stokkseyri. Eftir stutta samkomu á sal munu nemendur hitta umsjónarkennara. Kl. 09:00 Nemendur í 2. – 6. bekk, f. 2016 – 2012 Kl. 10:00 […]

Lesa Meira >>

Útskrift nemenda úr 10. bekk og skólaslit

7. júní 2023

Í dag voru skólaslit í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Dagurinn var bjartur og fallegur og nemendur fóru glaðir út í sumarið. Alls 9 nemendur voru útskrifaðir úr 10. bekk við hátíðlega athöfn. Skólastjóri fór með annál skólaársins, Hrafntinna Líf […]

Lesa Meira >>

Skólaslit 2023 – miðvikudaginn 7. júní

2. júní 2023

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri Skólaslit Skólaslit fara fram í sal skólans á Stokkseyri miðvikudaginn 7. júní 1. – 6. bekkur kl. 09:00 7. – 9. bekkur kl. 11:00 Útskrift 10. bekkjar kl. 14:00 Skólabíll ekur sem hér segir: Eyrarbakki […]

Lesa Meira >>

Skólakór BES með tónleika í gær. Upprennandi tónlistarfólk á ferð.

26. maí 2023

Facebook síða myndir

Lesa Meira >>

Háskólalestin kom við í BES

26. maí 2023

Facebook síða myndir

Lesa Meira >>

Litla upplestrarhátíðin í 4. bekk

25. maí 2023

Í morgun var Litla upplestrarhátíðin í 4. bekk haldin. Nemendur bekkjarins voru búnir að æfa sig undir dyggri handleiðslu Gunnars Geirs umsjónarkennara og fleiri og stóðu sig alveg rosalega vel. Æfingin skapar meistarann og það sannaðist heldur betur. Nemendur buðu […]

Lesa Meira >>

Skólabíll fer af stað frá Stokkseyri klukkan 9:30

27. apríl 2023

Skólabíllinn mun fara af stað og keyra eins og hér segir: Baldurshagi/sumarbústaðir STO 9:30 Þuríðarbúð STO 9:33 Skóli STO 9:35 Frá skóla á Eyrarbakka 9:48 (Tekur hring um þorpið þaðan) og yfir á Stokkseyri. Svo verður skólaakstur skv. áætlun að […]

Lesa Meira >>