Bekkjartenglar

Bekkjartenglar – skipan og hlutverk.

  • Bekkjartenglar eru tveir í hverjum bekk og kosnir af foreldrum í byrjun skólaárs eða tilnefndir í samráði við fyrri bekkjarfulltrúa.
  • Hlutverk þeirra er að stuðla að auknu samstarfi foreldra, kennara og nemanda innan hvers bekkjar.
  • Bekkjartenglar kalla saman foreldra barnanna í bekknum eigi sjaldnar en tvisvar á ári , í fyrra skiptið í upphafi skólaárs, eigi síðar en í lok septembermánaðar.
  • Bekkjartenglar eru tengiliðir foreldra innbyrðis.
  • Bekkjartenglar reyna að virkja sem flesta foreldra í bekkjarstarfinu og skipta verkefnum með foreldrum í upphafi skólaárs, t.d. umsjón bekkjarskemmtana.
  • Bekkjartenglar sjá um að safna gögnum um foreldrastarf hvers vetrar í bekkjarmöppu.
  • Bekkjartenglar eru tengiliðir foreldra við stjórn foreldrafélagsins.

Bekkjartenglar 2023-2024

1. bekkur

2. bekkur

3. bekkur

4. bekkur

5.-6. bekkur

Auður Hlín Ólafsdóttir,
aho12@hi.is
Ósk Stefánsdóttir,
oskstefansd@hotmail.com

Sonja Brödsgaard Guðnadóttir,
sonjagudnad@gmail.com

Þóra Ósk Guðjónsdóttir,
brutus@simnet.is

7. bekkur

Sonja Brödsgaard Guðnadóttir,
sonjagudnad@gmail.com

8. bekkur

Birna Gylfadóttir,
birnagylfa@gmail.com

Ívar Björgvinsson,
ivar@vela.is

9. bekkur

Birna Björnsdóttir,
birna.bjorn@gmail.com

10. bekkur

Foreldrar allra nemenda