Stjörnusteinar
Forstöðumaður: Agnes Lind Jónsdóttir
agneslind@arborg.is
480 3219 | 861 3691
Stjörnusteinar – frístund hefur verið starfrækt síðan árið 1997 og er ætluð
börnum í 1. – 4. bekk.
Á frístund er pláss fyrir 35 börn. Forstöðumaðurinn er Agnes Lind Jónsdóttir. Meginmarkmið frístundarinnar er að börnunum líði vel, þau fái notið sín í frjálsum leik og sköpun. Reynt er að fara út í eina klukkustund á degi hverjum, stundum lengur ef gott er veður. Frístundin er til húsa í gamla skólahúnæðinu á Stokkseyri.
Opnunartími
Alla virka daga 13:10-16:15
Flestum frídögum skólans 8:00-16:15
