Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Skólaakstur í dag!
Stefnt er að því að hefja skólaakstur kl.10.00 Myndi þá skólabíllinn fara frá skólanum á Stokkseyri að skólanum á Eyrarbakka og svo til baka þar sem erfitt er að keyra skólabílinn um götur bæjanna. Ef einhverjar breytingar verða kemur það […]
Lesa Meira >>Seinkun á skólaakstri í dag þriðjudaginn 12. janúar
Vegna veðurs og færðar verður seinkun á skólaakstri í dag. Tilkynning um skólaakstur verður sent á Mentor og heimasíðu!
Lesa Meira >>Áramótakveðja og fréttabréf fræðslusviðs
Kæru foreldrar/forráðamenn. Um leið og við óskum ykkur gleðilegs árs sendum við út nýársfréttabréf fræðslusviðs. Þar eru nokkrar fréttir frá skólum sveitarfélagsins og skólaþjónustu og fjallað um hluta af því sem er á döfinni á næstunni. Á forsíðu er fjallað […]
Lesa Meira >>Vasaljósaferð 3. bekkjar
Þriðji bekkur skellti sér í vasaljósaferð fimmtudaginn 17. desember í fyrsta tíma. Nemendum var skipt í 3 hópa, sem fengu það verkefni að halda fund og ákveða nafn á hópinn, hópkall, jólalag til að syngja eftir hverja þraut og velja […]
Lesa Meira >>Indverski listamaðurinn Baniprosonno í BES
Á þriðjudaginn var fengum við í BES alveg ótrúlega skemmtilega heimsókn til okkar á Stokkseyri. Til okkar kom indverski listamaðurinn BANIPROSONNO og kona hans Putul. Þau hafa margoft komið til Íslands og þá haldið listasmiðjur í Listasafni Árnesinga, bæði fyrir […]
Lesa Meira >>Breytingar á leiðarkerfi Strætó
Þann 3. janúar næstkomandi verða eftirfarandi breytingar gerðar á leiðarkerfi Strætó: Tvær stoppistöðvar bætast við í Árborg á leiðum 74 og 75, annars vegar við Barnaskólann á Stokkseyri og hins vegar við Eyrarveg 11 á Selfossi (Eyrarvegur / Kirkjuvegur). Stoppistöðin […]
Lesa Meira >>Jólagluggi BES opnaður í dag
Nemendur Barnaskólans tóku þátt í verkefninu um jólaglugga Árborgar í dag. Einn af gluggum byggingarinnar á Stokkseyri var skreyttur með mörgum snjóköllum sem mynda ramma utan um stafinn „S“- skemmtileg viðbót í skólastarfið og sífellt jólalegra hjá okkur í skólunum […]
Lesa Meira >>Skólahald 8. desember
Tilkynning um skólahald 8. des! Skólinn er opinn í dag en skólaakstur fellur niður. Foreldrar eru beðnir um að fylgja sínum börnum í skólann. Ef veður breytist ekki er mikilvægt að þau verði sótt í skólann í dag! Skólastjórnendur
Lesa Meira >>Breyting á skólahaldi 7. desember vegna veðurútlits
Skólahaldi BES lýkur kl. 12.00 í dag vegna versnandi veðurútlits. Akstur heim verður kl. 12.00 og munu nemendur borða áður en þau fara heim. Foreldrar eru beðnir um að fylgjast með heimkomu barna sinna. Engin skólavist verður í Stjörnusteinum í […]
Lesa Meira >>Krufning í vísindavali
Nemendur í vísindavali hafa nú síðastliðnar tvær viku unnið að undirbúningi krufningar með því að þýða ensk hugtök á líffærakerfi yfir á íslensku. Þau hafa skipst á að fletta upp í orðabókum og notað til þess samvinnurýmið í bókastofunni á […]
Lesa Meira >>Fréttasnepillinn endurvakinn
Fyrir nokkrum árum var fréttasnepill BES gefinn út nokkrum sinnum á ári. Nú höfum við endurvakið þessa útgáfu sem lið í því að auka frétta- og upplýsingaflæði frá skólanum. Fréttasnepillinn hefur verið sendur í Mentor til foreldra og einnig og […]
Lesa Meira >>Leikhópurinn LOPI – næstu sýningar
Leikhópurin Lopi frumsýndi leikritið, Þú ert í blóma lífsins, fíflið þitt á Stokkseyri sunndagskvöldið 22. nóvember. Það eru unglingar Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri sem skipa Leikhópinn Lopa og hafa æfingar staðið yfir undanfarnar vikur undir stjórn leikstjórans Magnúsar J. […]
Lesa Meira >>