Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Jólakveðja

20. desember 2012

Starfsfólk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri óskar nemendum og foreldrum gleðilegra jóla. Á nýju ári hefst skólastarf samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 3. janúar.

Jólaskemmtun 20. des 2012

17. desember 2012

Kæru foreldrar/forráðamenn Skólastarfi fyrir jól lýkur að venju með jólaskemmtun sem haldin verður á  Stokkseyri 20. desember. Nemendur mæta til skóla klukkan 09.00. Dagurinn hefst á hátíðarstund í stofum með umsjónarkennara. Skólabíll fer frá Stokkseyrir kl. 8:30 og frá Eyrarbakka […]

Foreldrastund í 4.bekk

10. desember 2012

Undanfarnar vikur hafa börnin í 4. bekk BES unnið mikla og góða vinnu í samfélagsfræði. Við höfum fræðst um landnám Íslands, aðallega í gegnum bókina Komdu og skoðaðu landnámið en einnig höfum við skoðað gömlu bókina Landnám Íslands og nýju […]

Fyrirlestur um rafrænt einelti

22. nóvember 2012

Fræðsla um rafrænt einelti – fyrirlestur í skólanum á Eyrarbakka. Foreldrar / forráðamenn nemenda í 7. bekk. Mánudaginn 3. des kl. 8:15 – 9:05 mun Helga Lind, félagsráðgjafi, ræða um einelti í netheimum. Ákveðið hefur verið að fræðslan verði sameiginleg […]

Opinn samráðs- og stefnumótunarfundur

22. nóvember 2012

Opinn samráðs- og stefnumótunarfundur um nýja skólastefnu Árborgar verður haldinn í Sunnulækjarskóla miðvikudaginn 28. nóvember 2012 kl. 17-18:30. Í upphafi fundar verður stutt kynning á drögum að nýrri skólastefnu og síðan unnið í umræðuhópum með þau leiðarljós og markmið sem […]

Keppt á unglingamóti í badminton

20. nóvember 2012

Ungmennafélagið sendi í fyrsta skipti í sögu félagsins lið á Unglingamóti Badmintonfélags Hafnarfjarðar laugard. 17. nóvember.. Liðsmenn áttu góðar stundir saman og eiga öll hrós skilið fyrir góða frammistöðu.  Liðið spilaði í B.flokki U-15 og endaði í 4. sæti. Á […]

Dagur íslenskrar tungu

17. nóvember 2012

Á degi íslenskrar tungu brugðu nemendur í 7. bekk sér í heimsókn í leikskólana á Eyrarbakka og stokkseyri og lásu fyrir börn og starfsfólk. Í lok skóladags söfnuðust nemendur og starfsfólk saman í hátíðarsal skólans og sungu saman gömul og […]

Afmælisgjöf og myndir

14. nóvember 2012

Í tilefni 160 ára afmælis skólans ákvað bæjarstjórn Árborgar að leggja til kr. 1000 fyrir hvert ár til að vinna heimildarmynd um skólann. Nokkrar myndir frá afmælishátíðinni 25. október

Bíó og diskótek

14. nóvember 2012

Í kvöld 14. nóvember kl. 17:00 – 19:00 verður 10. bekkur með bíó í skólanum á Eyrarbakka fyrir nemendur í 6. – 9. bekk og á Stokkseyrir diskótek fyrir nemendur í 1. – 5. bekk.

Námsmat og annaskil

6. nóvember 2012

Kæru foreldrar og forráðamenn Í þessari viku fer fram námsmat fyrir haustönnina. Hjá 7. – 10. bekk verða þrír formlegir prófadagar, miðvikudaginn 7. nóv., fimmtudaginn 8. nóv. og föstudaginn 9. nóv. og verða tvö próf á dag samkvæmt prófatöflu. Nemendur […]

Akstur heim vegna veðurs!!

3. nóvember 2012

Vegna veðurs verður öllum nemendum ekið heim í dag! Byrjað er að aka nemendum 1. – 6. bekkjar heim og síðan verður nemenduum á unglingastigi ekið heim! Stjórnendur!

Breytt dagskrá á morgun miðvikudag 31. okt.

30. október 2012

Kæru forráðamenn Miðvikudaginn 31. október fara allir starfsmenn skólans á málþing sem haldið er í Fjölbrautarskóla Suðurlands. Málþing þetta er fyrir alla starfsmenn sem starfa í leik- og grunnskólum Árborgar. Málþingið hefst kl. 13.00 Af þessum sökum lýkur skóla að […]