Matseðill

nóvember 2022

Sun Mán Þri Mið Fim Fös Lau
1
 • Viðtalsdagur
2
 • Hakk og spagettí, kartöflur og salatbar
3
 • Karrý plokkfiskur, kartöflur. Salatbar.
4
 • Lambagúllas, kartöflumús, grænar baunir og salat
5
6
7
 • Ofnbakaður fiskur með grænmeti og soðnum kartöflum
8
 • Kjötsúpa og súpubrauð. Salatbar
9
 • Hakkabukk og kartöflumús. Salatbar
10
 • Steiktur fiskur, kokteilsósa. Salatbar
11
 • Kjúklingur í tómat-appelsínusósu, kartöflur og salat
12
13
14
 • Soðinn fiskur, kartöflur og soðnar gulrætur
15
 • Pastasúpa, brauð með gúrku og osti. Salatbar
16
 • Sænskar kjötbollur, soðnar kartöflur. Salatbar
17
 • Pönnusteiktur fiskur og soðnar kartöflur. Salatbar
18
 • Stroganoff, kartöflur, blómkál, gulrætur og salat
19
20
21
 • Fiskibollur, sósa og kartöflur.
22
 • Ítölsk kjötsúpa og súpubrauð. Salatbar
23
 • Kindabjúgu, jafningur, grænar baunir og rauðkál. Salatbar
24
 • Gratíneraður fiskur með hvítlauk og steinselju. Salatbar
25
 • Svínakjöt í súrsætri sósu, hrísgrjón, kartöflur og salat
26
27
28
 • Karrýfiskur, kartöflur og salat.
29
 • Matarmikil grænmetissúpa, brauð með osti og áleggi. Salatbar
30
 • Mexíkósk grýta og kartöflumús. Salatbar
Matseðlar á pdf