Matseðill

september 2020

Sun Mán Þri Mið Fim Fös Lau
1
 • Kjúklingasúpa með rifnum osti, smábrauð og ávextir
2
 • Svínasnitsel með laukfeiti, kartöflum og salati
3
 • Pönnusteikt silungsflök, kartöflur og salat
4
 • Starfsdagur
5
6
7
 • Karrýfiskur með kartöflum, grjónum og grænmeti
8
 • Grjónagrautur og slátur
9
 • Sænskar kjötbollur, kartöflur og soðið grænmeti
10
 • Indverskur fiskréttur, kartöflur og salat
11
 • Pottréttur, blandað grænmeti og kartöflur
12
13
14
 • Soðinn fiskur, kartöflur og soðnar gulrófur
15
 • Pastasúpa. Brauð með áleggi, paprikustrimlar.
16
 • Lasagna, kartöflumús og salat
17
 • Pönnusteiktur fiskur, kartöflur og hollandais-sósa
18
 • Kjúklingur, sveppasósa, maísbaunir og st. kartöflubátar
19
20
21
 • Nætursaltaður fiskur, soðnar kartöflur, tómatar og gúrkur
22
 • Ávaxtasúrmjólk, samlokur með skinku og osti
23
 • Pastaréttur og salat
24
 • Gratíneraður fiskur með hvítlauk og steinselju
25
 • Kjötsúpa og brauð
26
27
28
 • Steiktur fiskur með hrísgrjónum og grænmeti
29
 • Aspassúpa og brauð. Ávextir
30
 • Lambakjöt í grænmetisjafningi og kartöflur

Matseðlar á pdf
Matseðill september 2020

Ágúst