Fréttasafn

Dagur íslenskrar náttúru

10. október 2025

Dagur íslenskrar náttúru var haldinn hátíðlegur hér í BES þriðjudaginn 16. september. Nemendur í 1.-4. bekk fóru saman í fjöruna á Stokkseyri þar sem þau rannsökuðu lífríkið við sjóinn og […]

Lesa meira >>

Samhristingur og Ólympíuhlaup í BES

7. október 2025

Skólastarfið hófst með skemmtilegum samhristingsdegi þar sem allir nemendur 1.–10. bekkjar tóku meðal annars þátt í samvinnuleiknum Indiana Jones. Hlátrasköll heyrðust vítt og breitt um þorpið og var mikið fjör […]

Lesa Meira >>

Skólasetning Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

13. ágúst 2025

Skólasetning fer fram í húsnæði skólans á Stokkseyri mánudaginn 25. ágúst n.k. Eftir stutta samkomu á sal munu nemendur hitta umsjónarkennara. Kl. 09:00 Nemendur í 1.- 6. bekk, f. 2019-2014. […]

Lesa Meira >>

Sumarlokun skrifstofu skólans

12. júní 2025

Skrifstofa skólans á Eyrarbakka er nú lokuð vegna sumarleyfa. Á Stokkseyri verður skrifstofan opin til og með föstudeginum 13. júní og lokar þá einnig yfir sumarið. Skrifstofan opnar aftur að […]

Lesa Meira >>
Fréttasafn

Dagur íslenskrar náttúru

10. október 2025

Dagur íslenskrar náttúru var haldinn hátíðlegur hér í BES þriðjudaginn 16. september. Nemendur í 1.-4. bekk fóru saman í fjöruna á Stokkseyri þar sem þau rannsökuðu lífríkið við sjóinn og […]

Lesa meira >>

Samhristingur og Ólympíuhlaup í BES

7. október 2025

Skólastarfið hófst með skemmtilegum samhristingsdegi þar sem allir nemendur 1.–10. bekkjar tóku meðal annars þátt í samvinnuleiknum Indiana Jones. Hlátrasköll heyrðust vítt og breitt um þorpið og var mikið fjör […]

Read More >>

Matseðill vikunnar

10 Fös
  • Haustþing kennara

13 Mán
  • Eggjanúðlur og kartöflur. Salatbar

14 Þri
  • Fiskur í raspi og kartöflur. Salatbar.

15 Mið
  • Chili con carne og hrísgrjón. Salatbar.

16 Fim
  • Bleikja og kartöflur. Salatbar.

Viðburðir

There are no upcoming events.