Hefðbundið skólahald fellur niður í Árborg

Kæru foreldrar og forsjáraðilar
Eftirfarandi gildir um stofnanir Sveitarfélags Árborgar fyrir fimmtudaginn 6. febrúar 2025:
Röskun verður á skólastarfi. Hefðbundið skólahald fellur niður. Grunn- og leikskólar verða með mikið skerta starfsemi, þeir halda úti lágmarksmönnun og taka á móti börnum í brýnni neyð. Það ber að tilkynna um komu barnanna í skólann með tölvupósti; barnaskolinn@barnaskolinn.is
Kveðja, stjórnendur.

Dear parents and guardians,
The following applies to the institutions of Árborg Municipality for Thursday, February 6th, 2025:
There will be disruptions to school operations. Regular school activities will be canceled. Primary and preschools will operate with significantly reduced services, maintaining minimum staffing and accommodating children in urgent need. Parents are required to notify the schools via email if their children will be attending; barnaskolinn@barnaskolinn.is
Best regards,
The Administration