Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir

Stóra upplestrarkeppnin í Árborg

Stóra upplestrarkeppnin í Árborg 2022 var haldin með hátíðlegu yfirbragði við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri fimmtudaginn 24. mars síðastliðinn. Stóra upplestrarkeppnin hefur átt fastan sess í íslensku skólastarfi um land allt frá skólaárinu 1996-1997. Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn eru stofnendur keppninnar og hafa haldið utan um skipulagið öll þessi ár en …

Stóra upplestrarkeppnin í Árborg Read More »

Ljóðalestur á ensku

Nemendur í 9. og 10. bekk skólans hafa á síðustu vikum verið að semja ljóð undir þemanu Vision í enskutímum hjá Halldóru Björk. Í dag fluttu nemendurnir ljóðin sín fyrir kennara og ýmist skólastjóra eða aðstoðarskólastjóra. Þetta verkefni gekk mjög vel, krafðist mikilla pælinga en afraksturinn var aðdáunarverður. Nemendur voru metnir útfrá frásagnarhæfileikum og skemmst …

Ljóðalestur á ensku Read More »