Afreksfólk í íþróttum við BES

Nemendur Barnaskólans eru upp til hópa hæfileikaríkir einstaklingar sem láta víða að sér kveða. Um helgina ver einn þeirra, Jóhanna Elín Halldórsdóttir í 4. bekk, valin besti knattspyrnumaður á yngra ári í 6. flokki stúlkna á lokahófi Knattspyrnudeildar Selfoss! Glæsilegt hjá Jóhönnu!!