Gjöf frá foreldrafélaginu
Foreldrafélagið gaf skólanum gínu fyrir textíl og hefur hún fengið nafnið Besdía. Þökkum við foreldrafélaginu kærlega fyrir.
Gjöf frá foreldrafélaginu Read More »
Foreldrafélagið gaf skólanum gínu fyrir textíl og hefur hún fengið nafnið Besdía. Þökkum við foreldrafélaginu kærlega fyrir.
Gjöf frá foreldrafélaginu Read More »
Sundkennsla nemenda er nú að ljúka þegar haustfrí hefst, og nemendur fara aftur í sund eftir páska þegar næsta sundnámskeið hefst. Nemendur í 5.-10. bekk enduðu sundnámskeiðið á hápunkti með því að hafa fatasund. Þar fengu nemendur tækifæri til að prófa að synda í venjulegum fötum, eins og peysu og buxum, sem reyndist bæði krefjandi
Miðvikudaginn 2. október tóku nemendur í 9. bekk þátt í Forvarnardegi Árborgar. Nemendum úr grunnskólum Árborgar var skipt í hópa og fengu kynningar á ýmsu tengdu forvörnum, heilsu og lífsstíl. Viðburðurinn var fræðandi og skemmtilegur, og nemendur okkar tóku virkan þátt. Hér má sjá myndir frá deginum.
Forvarnardagur Árborgar Read More »
Stjórn foreldrafélagsins færði okkur gjöf á dögunum fyrir hönd foreldrafélagsins. Yngra stigið fékk að gjöf skóflur í nýja sandkassann og unglingastigið fékk að gjöf nýja fótbolta og körfubolta. Þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir þessa gjöf.
Gjafir frá foreldrafélaginu Read More »
Skólasetning fer fram í húsnæði skólans á Stokkseyri fimmtudaginn 22. ágúst n.k. Eftir stutta samkomu á sal munu nemendur hitta umsjónarkennara. Kl. 09:00 Nemendur í 2.- 6. bekk, f. 2017-2013. Kl. 10:00 Nemendur í 7. -10. bekk, f. 2012-2009. Nemendur og forráðamenn 1. bekkjar (f. 2018) verða boðaðir til viðtals með umsjónarkennara. Að dagskrá lokinni
Skólasetning Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri Read More »
Fimmtudaginn 6. júní 2024 útskrifaðist glæsilegur 10 manna hópur úr Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Við óskum þeim öllum góðs gengis í framtíðinni og óskum þeim innilega til hamingju með daginn.
Fimmtudaginn 6. júní verður Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri slitið. Skólaslitin fara fram í sal skólans á Stokkseyri. Foreldrar, forréðamenn eða aðrir aðstandendur eru velkomnir á skólaslit hvers hóps fyrir sig. Skipulag skólaslita verður eftirfarandi: Kl. 9:00 1. – 6.bekkur. Rúta fer frá skólanum á Eyrarbakka kl. 8:45 á beint á Stokkseyri og kl. 9:30
Við viljum vekja athygli að á því að það er skertur dagur í dag miðvikudaginn 8. maí. Nemendur í 7. – 10. bekk fara heim kl. 12:45 og nemendur í 1. – 6. bekk fara heim um kl. 13:00. Þeir nemendur sem eru skráðir eru í skólavistun verða hérna hjá okkur í gæslu þangað til
Skertur dagur 8. maí Read More »
Gaman er að segja frá því að í dag fimmtudaginn 11. og föstudaginn 12. apríl eru þemadagar hjá okkur. Í dag eru fjölbreytileikar. Hægt er að sjá margar myndir á facebook hér.
Í gær fór fram árshátíð unglingastigs þar sem nemendur komu saman og skemmtu sér. Hátíðin var með hefðbundnu sniði eins og undanfarin ár. Hver árgangur var með skemmtiatriði og mættu nemendur í sínu fínasta pússi, borðuðu, hlógu og dönsuðu fram á nótt. Árshátíðin var hin glæsilegasta og eiga allir nemendur sem að henni komu mikið
Árshátíð unglingastigs Read More »