Stafrænt uppeldi – Fræðsla fyrir foreldra
Miðvikudaginn 11.desember, kl. 20:00 býður forvarnarteymi Árborgar upp á fræðslu frá Heimili og skóla í Austurrými Vallaskóla. Fræðslan er haldin í framhaldi af fræðslu sem Heimili og skóli eru með dagana 9.-11. desember fyrir börn í 4., 5. og 6. bekk í Sveitarfélaginu Árborg um netöryggi. Í fræðslunni sem er ætluð foreldrum er farið yfir […]
Stafrænt uppeldi – Fræðsla fyrir foreldra Read More »