Útskrift í BES
Föstudaginn 6. júní 2025 útskrifaðist glæsilegur 12 manna hópur úr Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Við óskum þeim öllum góðs gengis í framtíðinni og óskum þeim innilega til hamingju með áfangann.
Föstudaginn 6. júní 2025 útskrifaðist glæsilegur 12 manna hópur úr Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Við óskum þeim öllum góðs gengis í framtíðinni og óskum þeim innilega til hamingju með áfangann.
Skólaslit Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri – föstudaginn 6. júní Skólaslit Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fara fram föstudaginn 6. júní í sal skólans á Stokkseyri. Foreldrar, forsjáraðilar og aðrir aðstandendur eru hjartanlega velkomnir á skólaslit hvers hóps fyrir sig. Skipulag skólaslita verður eftirfarandi: * Kl. 9:00 – 1.–6. bekkur Rúta fer frá skólanum á
Við í BES svífum enn á bleiku skýi eftir ótrúlega vel heppnaða Barnabæjarviku! Dagana 13.-16. maí breyttist skólinn okkar í líflegt samfélag þar sem stofnuð voru fjölbreytt fyrirtæki, nemendur sóttu um störf, seldu vörur og þjónustu og ráku sitt eigið hagkerfi með BESÓUM. Í þrjá daga unnu börnin hörðum höndum að undirbúningi og föstudaginn 16.
Skólahreysti er liðakeppni milli nemenda í 9. og 10. bekk grunnskóla í hreysti og hefur á undanförnum árum fest sig í sessi sem ein af kraftmestu og vinsælustu keppnum fyrir unglinga á Íslandi. Keppnin sameinar styrk, úthald, snerpu og liðsheild. Skólahreysti hefur vakið gríðarlega athygli um land allt frá því fyrsta keppnin var haldin árið
Tveir nemendur í 8. Bekk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri, Jósúa Eldar Ragnarsson og Óskar Atli Örvarsson , hafa unnið sér sæti í úrslitum Pangea stærðfræðikeppninnar 2025. Alls tóku 2.289 nemendur í 8. og 9. bekk þátt í keppninni á landsvísu, en aðeins 50 þeirra komust áfram í úrslit, þar á meðal Jósúa og Óskar.
Það ríkir mikill tafláhugi meðal nemenda í BES og margir efnilegir skákmenn eru þar á ferð. Það sýndi sig vel síðustu daga þegar nemendur tóku þátt í skákmótum af miklum krafti og komu heim með verðlaun og þátttökurétt á Íslandsmóti. Framtíðin er sannarlega björt! Heiðrún kennari fór með hóp nemenda á þrjú skákmót í lok
Taflgleði og glæsilegur árangur! Read More »
Á morgun , föstudaginn 28. febrúar fögnum við Degi einstakra barna með glitrandi degi! 🌟 Við hvetjum nemendur og starfsfólk til að mæta í einhverju glitrandi – hvort sem það eru föt, skart, hárskraut eða einfaldlega gleði og jákvæðni! ✨ Þátttaka er að sjálfsögðu valfrjáls, en við hlökkum til að sjá skólann glitra á þessum
Glitrandi dagur í skólanum ✨🌟 Read More »
Kvenfélag Eyrarbakka hefur veitt skólanum rausnarlegan styrk upp á 150.000 krónur til kaupa á nýjum yndislestrarbókum fyrir litla bókasafnið okkar á unglingastigi. Hafdís bókasafnsvörður er þegar farin glugga í bókatíðindi og vafra um netið í leit að spennandi bókum sem höfða til nemenda. Það verður sannarlega gaman þegar nýju bækurnar koma í safnið, því þær
Gjöf frá Kvenfélagi Eyrarbakka Read More »
Þriðjudaginn 28. janúar héldu skólakórar BES glæsilega tónleika í skólanum á Stokkseyri fyrir fjölskyldur sínar og vini. Eldri og yngri kórinn sameinuðu krafta sína og fluttu fjölbreytta og skemmtilega dagskrá. Krakkarnir hafa verið ótrúlega duglegir og skemmtilegir á kóræfingum í vetur, og því var frábært að sjá afrakstur vinnu þeirra á sviðinu. Anna Vala, tónmenntakennari
Skólakórar BES héldu frábæra tónleika Read More »
Innritun barna sem eru fædd árið 2019 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2025 fer fram á Mín Árborg til 25. febrúar næstkomandi. Reglur um skólahverfi, innritun og umsóknir í grunnskóla Árborgar má finna hér fyrir neðan ásamt upplýsingum um skólahverfi á Skólaþjónusta. Reglur um skólahverfi, innritun og umsóknir í grunnskóla Árborgar
Innritun í grunnskóla skólaárið 2025 – 2026 Read More »