Gjafir frá foreldrafélaginu
Stjórn foreldrafélagsins færði okkur gjöf á dögunum fyrir hönd foreldrafélagsins. Yngra stigið fékk að gjöf skóflur í nýja sandkassann og unglingastigið fékk að gjöf nýja fótbolta og körfubolta. Þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir þessa gjöf.
Gjafir frá foreldrafélaginu Read More »