Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir

Litlu jól og jólaleyfi

Fimmtudaginn 20. desember verða Litlu jól Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri haldin í húsnæði skólans á Stokkseyri. Skólinn hefst kl. 8:15 þennan dag en þá verða svokölluð stofujól í þar sem nemendur eiga hátíðlega og ljúfa stund með umjónarkennara. Þar gefst nemendum færi á að snæða sparinesti og pakkaleikir eiga sér stað. Sparinesti inniber ekki

Litlu jól og jólaleyfi Read More »

Jólaskreytingadagur 30. nóvember

Föstudaginn 30. nóvember verður hinn árlegi jólaskreytingadagur hjá okkur í Barnaskólanum. Við munum skreyta skólastofur og rými húsnæðanna á bæði Stokkseyri og Eyrarbakka á milli grautar- og matarhlés. Við hvetjum nemendur til að koma með jólasveinahúfur eða einhver jólahöfuðföt. Skólinn býður nemendum yngra stigs upp á piparkökur og kakó.   Bestu kveðjur, Starfsfólk Barnaskólans á

Jólaskreytingadagur 30. nóvember Read More »