Bolludagur
Bolludagur – skóli samkv. stundaskrá
Starfsfólk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri óskar nemendum og foreldrum gleðilegra jóla. Á nýju ári hefst skólastarf samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 3. janúar.
Kæru foreldrar/forráðamenn Skólastarfi fyrir jól lýkur að venju með jólaskemmtun sem haldin verður á Stokkseyri 20. desember. Nemendur mæta til skóla klukkan 09.00. Dagurinn hefst á hátíðarstund í stofum með umsjónarkennara. Skólabíll fer frá Stokkseyrir kl. 8:30 og frá Eyrarbakka kl. 8:45 Í skólastofunni skiptast börnin á jólagjöfum (lítilli vinargjöf) og þurfa því allir að
Jólaskemmtun 20. des 2012 Read More »
Undanfarnar vikur hafa börnin í 4. bekk BES unnið mikla og góða vinnu í samfélagsfræði. Við höfum fræðst um landnám Íslands, aðallega í gegnum bókina Komdu og skoðaðu landnámið en einnig höfum við skoðað gömlu bókina Landnám Íslands og nýju bókina Víkingaöld – árin 800-1050.
Foreldrastund í 4.bekk Read More »
Fræðsla um rafrænt einelti – fyrirlestur í skólanum á Eyrarbakka. Foreldrar / forráðamenn nemenda í 7. bekk. Mánudaginn 3. des kl. 8:15 – 9:05 mun Helga Lind, félagsráðgjafi, ræða um einelti í netheimum. Ákveðið hefur verið að fræðslan verði sameiginleg að hluta fyrir nemendur og foreldra. Vonumst við til að með fræðslunni verði skapaður vettvangur
Fyrirlestur um rafrænt einelti Read More »
Opinn samráðs- og stefnumótunarfundur um nýja skólastefnu Árborgar verður haldinn í Sunnulækjarskóla miðvikudaginn 28. nóvember 2012 kl. 17-18:30. Í upphafi fundar verður stutt kynning á drögum að nýrri skólastefnu og síðan unnið í umræðuhópum með þau leiðarljós og markmið sem þegar hafa verið sett fram. Einnig verður efni frá hugarflugsfundum foreldra- og skólaráða og stjórnum
Opinn samráðs- og stefnumótunarfundur Read More »
Ungmennafélagið sendi í fyrsta skipti í sögu félagsins lið á Unglingamóti Badmintonfélags Hafnarfjarðar laugard. 17. nóvember.. Liðsmenn áttu góðar stundir saman og eiga öll hrós skilið fyrir góða frammistöðu. Liðið spilaði í B.flokki U-15 og endaði í 4. sæti. Á myndinni eru ( aftari röð séð frá vinstri ) Alfreð Logi Birgirsson, Grímur Ívarsson, Ásgeir
Keppt á unglingamóti í badminton Read More »
Á degi íslenskrar tungu brugðu nemendur í 7. bekk sér í heimsókn í leikskólana á Eyrarbakka og stokkseyri og lásu fyrir börn og starfsfólk. Í lok skóladags söfnuðust nemendur og starfsfólk saman í hátíðarsal skólans og sungu saman gömul og ný íslensk lög.
Dagur íslenskrar tungu Read More »
Í tilefni 160 ára afmælis skólans ákvað bæjarstjórn Árborgar að leggja til kr. 1000 fyrir hvert ár til að vinna heimildarmynd um skólann. Nokkrar myndir frá afmælishátíðinni 25. október
Afmælisgjöf og myndir Read More »