Jólaskemmtun 20. des 2012
Kæru foreldrar/forráðamenn Skólastarfi fyrir jól lýkur að venju með jólaskemmtun sem haldin verður á Stokkseyri 20. desember. Nemendur mæta til skóla klukkan 09.00. Dagurinn hefst á hátíðarstund í stofum með umsjónarkennara. Skólabíll fer frá Stokkseyrir kl. 8:30 og frá Eyrarbakka kl. 8:45 Í skólastofunni skiptast börnin á jólagjöfum (lítilli vinargjöf) og þurfa því allir að […]
Jólaskemmtun 20. des 2012 Read More »