Barnabær markaðsdagur

Fimmtudaginn 7. júní var Barnabær opnaður fyrir gesti. Aðsókn var mikil og óðætt að segja að markaðsstemming hafi ríkt á svæðinu. Íbúar Barnabæjar stóðu sig í alla staði frábærlega og voru hinir bestu gestgjafar.