Breyttur skólatími

Í vetur fefst skólastarf kl. 8:15 alla daga og breytist því akstur skólabíls sem því nemur.  Hér finnur þú áætlun skólabílsins. Daglegri stundaskrá nemenda í 1. – 4. bekk líkur kl. 13:15  og hjá 5. – 10. bekk kl. 13:55.  Öll stundaskrá er nú sett upp í 40 mín. töflu í stað 60 mínútna eins og verið hefur síðustu skólaár.