Enginn akstur skólabíla í dag

Þar sem veðurspár eru verulega slæmar fyrir daginn mun skólabíll ekki ganga í dag, föstudaginn 25. febrúar. Skólinn mun hins vegar stefna að skólastarfi, húsin munu opna kl. 7:30.

Bestu kveðjur,
Páll Sveinsson, skólastjóri