Fatnaður í skólanum

Af gefnu tilefni viljum við benda foreldrum og forráðamönnum á það að það er nauðsynlegt að merkja allan fatnað og allar íþrótta og sundtöskur og poka til að hægt sé að koma því til skila aftur. Það er mjög mikið af fatnaði sem við þurfum að senda til Rauða Krossins. Athugið þetta!

Starfsmenn BES