17. október – haustfrí
17. október – haustfrí Read More »
Fimmtudaginn 13. október n.k. munu nemendur Barnaskólans vígja nýjan göngu- og hjólreiðastíg milli Stokkseyrar og Eyrarbakka kl. 10:30 við hátíðlega athöfn. Að vígslu lokinni munu nemendur halda upp á viðburðinn með grillveislu og lýkur skólastarfi þann daginn kl. 12:30. Þá tekur við haustfrí sem stendur fram á þriðjudaginn 18. október en þá hefst skólastarf á
Vígsla stígs og haustfrí Read More »
Kæru forráðamenn! Hið árlega haustþing kennara verður haldið á Hellu föstudaginn 7. október. Vegna þessa verða eftirtaldar breytingar gerðar á kennslu nemenda: Föstudaginn 7. október fellur skóli niður vegna haustþingsins. Skólavistin verður opin frá kl. 07.45-16:30 fyrir skráð börn föstudaginn 07.10.2016 Skólastjóri
Haustþing kennara – breyting á skólastarfi Read More »
Á mánudag fengu nemendur Barnaskólans heimsókn frá þremur frábærum tónlistarmönnum. Þeir Ásgeir Ásgeirsson, Haukur Gröndal og Kristofer Rodrigues Svönuson heimsóttu skólann og sögðu frá heimsláfunni Suður Ameríku í tali og tónum undi hatt verkefnisins „list fyrir alla“. Virkilega skemmtilegir tónleikar í bland við fræðslu sem nemendur og starfsfólk kunnu sannarlega að meta.
List fyrir alla í BES Read More »
Stofnaður hefur verið unglingakór Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri og er það í fyrsta sinn í mörg ár sem það er gert. Stjórnandi kórsins verður Kolbrún Hulda Tryggvadóttir og munu æfingar fara fram í tónmenntastofu skólans á Stokkseyri á mánudögum kl. 14:30-15:10. Ýmislegt verður brallaði í vetur, kórferðalög, tónleikar og ýmislegt er á dagskránni. Nánari
Kóræfingar unglingakórs Read More »
Föstudaginn 16. september s.l. var dagur íslenskrar náttúru haldinn hátíðlegur í Barnaskólanum með gróðursetningu fallegs reynitrés í Þuríðargarði. Það var framkvæmdastjóri Árborgar, Ásta Stefánsdóttir, sem kom færandi hendi og afhenti skólanum reyninn til gróðursetningar. Það var svo Magnús J. Magnússon, skólastjóri Barnaskólans, sem plantaði gjöfinni fagmannlega með aðstoð nemenda.
Dagur íslenskrar náttúru Read More »