Fuglamyndir frá Alex Mána í 9. bekk

Alex Máni Guðríðarson, nemandi í 9. bekk skólans sýnir fuglamyndir í Dagskránni í dag.  Þetta eru glæsilegar myndir og hvet ég alla til að skoða þetta. Til hamingju með þetta Alex Máni!

Starfsmenn BES.