Haustþing KS

Hið árlega haustþing Kennarasambands Suðurlands verður haldið á Hvolsvelli föstudaginn 20. október. Vegna þessa verða eftirtaldar breytingar gerðar á kennslu nemenda:

Föstudaginn 20. október  fellur skóli niður vegna haustþingsins.

Skólavistin verður opin frá kl. 07:45-16:30 fyrir skráð börn  föstudaginn 20.10.2017

Skólastjóri