Jólasveinarnir

Nemendur 4. bekkjar í BES voru beðnir að teikna myndir af jólasveinunum fyrir Sunnlenska fréttablaðið og birtast þeir daglega á forsíðu blaðsins til jóla.

http://sunnlenska.is/