Kennaraþing KS 2. október

Hið árlega kennaraþing Kennarasambands Suðurlands fer fram föstudaginn 2. október næstkomandi. Af þeim sökum fellur skólahald niður þann dag. Skóladagvistun Stjörnusteinum verður opin föstudaginn 2. október.