KEPPNISFERÐ Á LAUGARVATN!

Fimmtudaginn 27. september fer hópur nemenda úr 5 – 10. bekk á Laugarvatn til að keppa í frjálsum íþróttum. Lagt verður af stað frá BES upp úr 09.30. Reiknað er með að keppninni ljúki um 14.00 en eins og allir vita getur það dregist. Keppt verður í spjótkasti, langstökki og 60 m hlaupi.  Áfram BES!!!!