Kveðskapur við ströndina

Nemendur 9. bekkjar stunduðu kveðskap í íslenskukennslu á dögunum með kennara sínum ,Kareni Heimisdóttur. Skáldskapurinn fór fram við ströndina í vorblíðunni sem gleður okkur þessa dagana. Hér má sjá hluta afrakstur þeirrar vinnu, ljóðið heitir Í söltum sæ og er eftir Sindra Ragnarsson.

 

Í söltum sæ

Auður sjórinn elskar allt,

annars allt með blautum kossi vekur.

Frekar finnst mér það kalt

en flestan sæfarann skekur.