Lestur er bestur

Á dögunum heimsóttu foreldrar börn sín í skólanum og áttu notalega stund þar sem börn og foreldrar lásu saman í 20 mínútur. „Lestur er bestur“ er lestrarátak sem stendur yfir í 1.-6. bekk og var heimsókn foreldranna liður í því átaki.