Nemendur sendir fyrr heim í dag

Kæru forsjáraðilar,

Vegna appelsínugular veðurviðvörunar í dag, 5. febrúar 2025, munum við senda börnin heim fyrr til að tryggja öryggi þeirra. Skólabíllinn fer frá Eyrarbakka kl. 12:20 og Stokkseyri kl. 12:30. Við hvetjum ykkur til að sækja börnin ef þið hafið tök á. Börn í frístund verða í gæslu til kl. 13:10.

Appelsínugul veðurviðvörun verður líklega einnig í gildi á morgun, 6. febrúar, og óvíst er hvort skólabíll keyri. Við biðjum ykkur að fylgjast með tilkynningum frá skólanum í tölvupósti, á heimasíðu eða á Facebook-síðu skólans.

Takk fyrir skilninginn!

Með kærri kveðju,
Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir, skólastjóri

___________________________________________

Dear Parents/Guardians,

Due to an orange weather alert today, February 5, 2025, children will be sent home early for their safety. The school bus will leave Eyrarbakki at 12:20 PM and Stokkseyri at 12:30 PM. We encourage parents/guardians to pick up their children if possible. After-school program supervision will continue until 1:10 PM.

An orange weather alert is also expected tomorrow, February 6, and school bus services are unlikely. Please monitor updates from the school via email, the website, or Facebook.

Thank you for your understanding!

Best regards,
Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir, Principal