Nú er ÞORRAMATUR í dag

Gleðilegt ár!

Nú er þorrinn genginn í garð og hann hefur sínar hefðir!

Í dag, föstudaginn 27. janúar var boðið upp á þorramat í mötuneytinu. Allur algegnur þorramatur var í boði. hákarl, hangikjöt, slátur, hvalur, harðfiskur, svið, rófustappa,sviðasulta og margt fleira.Nemendur tóku þessu bara afar vel. Munum við birta mynir af þessu síðar.