9.9. 2014 Norræna skólahlaupið
Í dag fer Norræna skólahlaupið fram.
Í dag fer Norræna skólahlaupið fram.
Stóra upplestrarkeppnin var haldin í gær í Vallarskóla. Tveir keppendur kepptu fyrir BES en það voru þær Halla Magnúsdóttir og Þórdís Ívarsdóttir. Stóðu þær sig mjög vel og voru skólanum sínum til sóma. Svo jöfn var keppnin að dómnefnd var afar lengi að störfum. En þegar úrslit lágu fyrir kom í ljós að Þórunn Ösp …
Nú eru annarskil að koma og að venju hefur það ákveðnar breytingar í för með sér. Námsmat hefur verið undanfarna daga í 1. – 6. bekk. Dagana 17, 20 og 21. febrúar verða próf í 7 – 10. bekk. Starfsdagur verður í skólanum miðvikudaginn 22. febrúar og foreldraviðtöl verða fimmtudaginn 23. febrúar. Öll foreldraviðtöl verða …
BES tekur þátt í Lífshlaupinu Lífshlaupið 2012 byrjaði miðvikudaginn 1. febrúar en BES tekur þátt í hvatningarleik grunnskólanna að þessu sinni. Lífshlaupið er eins konar keppni á milli grunnskóla landsins í því hvaða skóli hreyfir sig hlutfallslega mest. Þetta verkefni á að virka sem hvatning fyrir börnin til þess að hreyfa sig en til þess að …
Nemendur 9. og 10. bekkjar skóla lögðu af stað í morgun til Reykjavíkur í vettvangsferð. Ætlunin er að kíkja á tvo framhaldsskóla, Framhaldsskólann í Breiðholti og Borgarholtsskóla fyrir hádegið og koma við á alþingi á skólaþingi eftir hádegið. Í hádeginu renna menn niður pizzum. Ragnar og Guðrún Th. leiðbeina krökkunum í ferðinni og Ólafur húsvörður …
Nú hefur veðrið verið með ýmsum hætti síðustu daga og vikur. Þess vegna skiptir máli að nemendur komi í skólann í fötum sem þeir geta verið úti í. Meginreglan er að nemendur fari út í þeim hléum sem eru á vinnutíma þeirra í skólanum. En þó nemendur eigi að koma í viðeigandi fatnaði í skólans er …
Gleðilegt ár! Nú er þorrinn genginn í garð og hann hefur sínar hefðir!
Jólakveðja
Nemendur, kennarar og annað starfsfólk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri óskar ykkur öllum gleðilegra jóla, – árs og friðar.
Þökkum samvinnu líðandi og liðinna ára.
Kæru foreldrar/forráðamenn