Ný Ukulele í tónmenntakennslu

Þann 18. febrúar fóru fram súputónleikar í Barnaskólanum. Fyrir ágóðan af sölu súpu söfnuðust peningar sem notaðir voru til að fjárfesta í átta nýjum Ukulele hljóðfærum sem notuð verða við tónmenntakennslu í skólanum.