PÁSKALEYFI!

Eftir frábæra árshátíðarviku þar sem vikan endaði á sýningu yngrastigs fyrir eldra stigið kom páskaleyfið. Allir fóru ánægðir heim og mæta aftur skv. stundarskrá þriðjudaginn 7. apríl . Við óskum ykkur öllum gleðilegara páska!!