Skólaakstur fellur niður í dag, 21. febrúar vegna veðurs

Vegna veðurs verður ekki hægt að aka skólabílnum fyrir hádegi í dag. Skólarnir eru opnir og foreldrar/forráðamenn beðnir um að meta aðstæður og fylgjast með frekari upplýsingum.