Skólabúðir að Laugum

Dagana 27. – 29. apríl dvöldu 8. og 9. bekkingar í skólabúðum að Laugum í Sælingsdal.
Í skólabúðunum er boðið ……..
upp á fjölbreytt námskeið þar sem helstu viðfangsefni eru: Plús og mínus, Að vera félagi, Kjarkur og þor, Lifandi saga, Íþróttir, Útivist.
Fararstjórar í erðinni voru: Ragnar Gestsson og Helga Sif Sveinbjarnardóttir.

Hér eru nokkrar myndir frá dvölinni.