Skóladagur Árborgar miðvikudaginn 14. mars

Miðvikudaginn 14. mars verður Skóladagur Árborgar haldinn í annað sinn. Þá loka allar skólastofnanir sveitarfélagsins þar sem allir starfsmenn þeirra munu hittast á Stokkseyri og sinna símenntun. Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri verður lokaður þennan dag, einnig Stjörnusteinar Frístund.

Stjórnendur