Skólavökur BES 2017

 

Í næstu viku eru Skólavökur í BES. Á skólavökum kynnum við starfið í skólanum, starfsmenn og marga aðra þætti sem lúta að skólastarfinu. Umsjónarkennarar fara í gegnum námsefni vetrarins og ræða ýmis mál er tengjast námi og starfi í bekkjunum. List- og verkgreinakennarar kynna sínar greinar. Nemendur 10. bekkjar bjóða upp á súpu á vægu verði til fjáröflunar fyrir skólaferðalagið.

Þriðjudagur 03.10.17          SKÓLAVAKA Á EYRARBAKKA      kl. 17.30

Miðvikudagur 04.10.17      SKÓLAVAKA Á STOKKSEYRI         kl. 17.30

 Með kveðju,

Starfsmenn BES