Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Jólaskreytingadagur 30. nóvember

29. nóvember 2018

Föstudaginn 30. nóvember verður hinn árlegi jólaskreytingadagur hjá okkur í Barnaskólanum. Við munum skreyta skólastofur og rými húsnæðanna á bæði Stokkseyri og Eyrarbakka á milli grautar- og matarhlés. Við hvetjum nemendur til að koma með jólasveinahúfur eða einhver jólahöfuðföt. Skólinn […]

Lesa Meira >>

22. nóvember – árshátíð unglingastigs

22. nóvember 2018
Lesa Meira >>

Kennarar á fundum í vikunni

14. nóvember 2018

Miðvikudaginn 14. nóvember eru kennarar í Sveitarfélaginu Árborg boðaðir á fund vegna persónuverndarlaga kl. 13:30 á Selfossi.  Af þeim sökum mun kennsla á unglingastigi falla niður eftir kl. 13:00 en á yngra stigi munu stuðningsfulltrúar gæta nemenda frá 13:15 og […]

Lesa Meira >>

8. nóvember – Baráttudagur gegn einelti

8. nóvember 2018
Lesa Meira >>

Gengið gegn einelti í Barnaskólanum

8. nóvember 2018

Í dag, fimmtudaginn 8. nóvember eða á alþjóðlegum báráttudegi gegn einelti, gengum við starfsmenn og nemendur barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri Fjörustíginn gegn einelti. Yngra stigið gekk í vesturátt til móts við unglingastigið sem kom gangandi austur og hittust hóparnir […]

Lesa Meira >>

Baráttudagur gegn einelti

7. nóvember 2018

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri heldur á hverju ári baráttudag gegn einelti hátíðlegan. Í ár verður gengið gegn einelti, eftir göngustígnum sem liggur á milli Stokkseyrar og Eyrabakka – Fjörustíg. Umsjónarkennarar hafa útbúið hamingjukrukkur með nemendum með jákvæðum skilaboðum sem vinabekkir […]

Lesa Meira >>

6. nóvember – Nemenda- og foreldraviðtöl

6. nóvember 2018
Lesa Meira >>

5. nóvember – skipulagsdagur

5. nóvember 2018
Lesa Meira >>

Jól í skókassa í BES 2. nóvember

2. nóvember 2018

Foreldrafélag Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri stendur fyrir „Jólum í skókassa“ í dag í skólanum á Stokkseyri kl. 17:30 – 19:30. Þar verða settar upp aðstæður til að útbúa gjafir fyrir „Jól í skókassa“. Kaffi og djús í bóði foreldrafélags. Foreldrafélag […]

Lesa Meira >>

Nemenda- og foreldraviðtöl 6. nóvember

29. október 2018

Kæru foreldrar/forráðamenn. Foreldra- nemendaviðtöl fara fram þriðjudaginn 6. nóvember n.k. í húsnæði skólans á Stokkseyri. Markmiðið með viðtölunum er að ræða líðan og stöðu nemenda í skólanum. Umsjónarkennarar senda út rafræna sjálfsmatskönnun sem við viljum biðja forráðamenn að svara með […]

Lesa Meira >>

18.-19. okt. – Haustfrí

19. október 2018
Lesa Meira >>

Haustfrí 18. og 19. október

16. október 2018

Fimmtudaginn 18. október og föstudaginn 19. október er haustfrí í grunnskólum Árborgar. Fellur þá allt skólastarf niður í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Frístundin Stjörnusteinar verður einnig lokuð þessa daga. Skólastarf hefst skv. stundarskrá mánudaginn 22. október. Kveðjur, Starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka […]

Lesa Meira >>