Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Lesum saman – spjöllum saman

24. janúar 2019

Á dögunum ritaði Helga Þórey Rúnarsdóttir góða grein um mikilvægi lesturs fyrir börn í héraðsfréttablaðið Dagskráin. Hér er hlekkur á þessa góðu grein og hvetjum við til lesturs greinarinnar. Af hverju sagði úlfurinn Rauðhettu að fara inn í skóginn?

Lesa Meira >>

4. jan. – kennsla hefst e. jólafrí

4. janúar 2019
Lesa Meira >>

21. des – jólafrí hefst

21. desember 2018
Lesa Meira >>

20. des. – Litlu jól BES

20. desember 2018
Lesa Meira >>

Litlu jól og jólaleyfi

18. desember 2018

Fimmtudaginn 20. desember verða Litlu jól Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri haldin í húsnæði skólans á Stokkseyri. Skólinn hefst kl. 8:15 þennan dag en þá verða svokölluð stofujól í þar sem nemendur eiga hátíðlega og ljúfa stund með umjónarkennara. Þar […]

Lesa Meira >>

6. des. – Jólagluggi BES

6. desember 2018
Lesa Meira >>

Laufabrauð á laugardaginn

4. desember 2018

Foreldrafélagið verður með laufabrauðsstund í skólanum á Stokkseyri, laugardaginn 8. des frá kl. 11-15 eða á meðan birgðir endast. Við ætlum að selja í pakka 2 óskorin laufabrauð fyrir 500kr.  sem þið skerið að vild og svo verða herlegheitin steikt […]

Lesa Meira >>

30. nóv. – Jólaskreytingadagur

30. nóvember 2018
Lesa Meira >>

Jólamánuðurinn að ganga í garð

30. nóvember 2018

Nemendur og starfsfólk Barnaskólans hafa staðið í að skreyta húsnæði skólans hátt og lágt enda aðventan að bresta á. Í vikunni fóru svo nemendur 10. bekkja með Halldóru umsjónarkennara í Húsið á Eyrarbakka að skreyta elsta jólatré landsins. Gleðilega aðventu! […]

Lesa Meira >>

Jólaskreytingadagur 30. nóvember

29. nóvember 2018

Föstudaginn 30. nóvember verður hinn árlegi jólaskreytingadagur hjá okkur í Barnaskólanum. Við munum skreyta skólastofur og rými húsnæðanna á bæði Stokkseyri og Eyrarbakka á milli grautar- og matarhlés. Við hvetjum nemendur til að koma með jólasveinahúfur eða einhver jólahöfuðföt. Skólinn […]

Lesa Meira >>

22. nóvember – árshátíð unglingastigs

22. nóvember 2018
Lesa Meira >>

Kennarar á fundum í vikunni

14. nóvember 2018

Miðvikudaginn 14. nóvember eru kennarar í Sveitarfélaginu Árborg boðaðir á fund vegna persónuverndarlaga kl. 13:30 á Selfossi.  Af þeim sökum mun kennsla á unglingastigi falla niður eftir kl. 13:00 en á yngra stigi munu stuðningsfulltrúar gæta nemenda frá 13:15 og […]

Lesa Meira >>